Lögreglumál Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir fólkinu frestað til kvölds Karl og kona, sem handtekin voru í gær vegna eldsvoðans við Kirkjuveg á Selfossi, voru leidd fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands á fjórða tímanum í dag. Innlent 1.11.2018 15:49 Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Innlent 1.11.2018 14:06 Hin látnu voru gestkomandi í húsinu Viðbragðsaðilar á vettvangi við Kirkjuveg á Selfossi fundu í morgun karl og konu sem fórust í eldsvoða í húsinu í gær. Innlent 1.11.2018 12:54 Fólkið hefur áður komið við sögu lögreglu Gert er ráð fyrir að yfirheyrslur yfir fólkinu, karli og konu, hefjist eftir hádegi í dag. Innlent 1.11.2018 10:30 Handtekinn vegna líkamsárásar í Vesturbænum Komið hafði til átaka milli tveggja karlmanna inni í íbúðinni. Innlent 31.10.2018 12:38 Bílar fastir á einbreiðri brú eftir árekstur á þjóðvegi 1 Árekstur tveggja bíla varð á einbreiðri brú yfir Kotá milli Fagurhólsmýrar og Skaftafells í morgun. Innlent 31.10.2018 10:16 Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Innlent 30.10.2018 18:08 Meint fölsuð mynt reyndist ekta Sérfræðingur Seðlabankans staðfesti að fimmtíu og hundrað krónu myntir sem tveir menn vildu skipta í Landsbankanum í gær séu ófalsaðar. Innlent 30.10.2018 19:22 Umferðartafir á Suðurlandsvegi vegna bilunar í hitaveituæð Umferðartafir verða á Suðurlandsvegi um brúna á Ytri-Rangá við Hellu síðdegis í dag og fram á nótt. Innlent 30.10.2018 16:50 Írsku farandverkamennirnir þrjátíu talsins og hafa komið í nokkrum hópum Lögregla skoðar hvort írsku farandverkamennirnir tilheyri glæpasamtökum á Írlandi en þeir hafa komið og farið frá landinu í nokkrum hópum síðustu sex vikur Innlent 30.10.2018 14:04 Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera "lítið lát á brotastarfsemi hans.“ Innlent 30.10.2018 08:53 Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. Innlent 29.10.2018 17:53 Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. Innlent 29.10.2018 15:23 Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. Innlent 29.10.2018 14:47 „Hvernig hefðir þú viljað stoppa trylltan mann sem er nakinn?“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu svarar gagnrýni um harkalega handtöku á Twitter. Innlent 29.10.2018 13:16 Ökumaðurinn úrskurðaður í farbann vegna banaslyss Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gærmorgun var pólskur ríkisborgari á fertugsaldri. Innlent 29.10.2018 10:54 Beita kylfum og piparúða á nakinn mann Myndband sýnir hvernig lögreglan handtekur nakinn mann í Kópavogi. Innlent 29.10.2018 10:14 Karlmaður úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á peningaþvætti Karlmaður á sextugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á meintu peningaþvætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 28.10.2018 15:11 Líkfundur í Hafnarfirði Karlmaður fannst látinn í tjörn við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á Strandgötu um hádegisbil í dag. Innlent 28.10.2018 12:26 Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. Innlent 28.10.2018 11:34 Tálmun, ofbeldi og hótanir við veitingahús í Grafarholti Ekki liggur fyrir hvort um sama veitingahús var að ræða í málunum tveimur. Innlent 28.10.2018 07:43 Reykjanesbraut opin á ný eftir umferðarslys Slysið varð miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krísuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu. Innlent 28.10.2018 07:06 Fannst hreyfingarlaus við skemmtistað í miðbænum Maðurinn reyndist hafa dottið á höfuðið. Innlent 27.10.2018 08:11 23 konur leitað til lögfræðings 23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. Innlent 26.10.2018 07:00 Fíkniefnasveit tekur til starfa á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu. Innlent 24.10.2018 09:54 Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Erlent 24.10.2018 09:53 Mætti vopnaður til dyra eftir að kvartað var undan hávaða Nágrannanum tókst að afvopna hann og yfirbuga uns lögregla kom á vettvang og fjarlægði húsráðandann, sem var í annarlegu ástandi. Innlent 24.10.2018 08:51 Braust inn á hótel í Vesturbænum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.10.2018 06:55 Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Innlent 23.10.2018 13:22 Ákærðir fyrir að stappa á höfði hælisleitanda á Hrauninu Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum. Innlent 22.10.2018 11:21 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 279 ›
Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir fólkinu frestað til kvölds Karl og kona, sem handtekin voru í gær vegna eldsvoðans við Kirkjuveg á Selfossi, voru leidd fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands á fjórða tímanum í dag. Innlent 1.11.2018 15:49
Eldsupptök talin vera af mannavöldum Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir karli og konu sem handtekin voru í tengslum við eldsvoða við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Innlent 1.11.2018 14:06
Hin látnu voru gestkomandi í húsinu Viðbragðsaðilar á vettvangi við Kirkjuveg á Selfossi fundu í morgun karl og konu sem fórust í eldsvoða í húsinu í gær. Innlent 1.11.2018 12:54
Fólkið hefur áður komið við sögu lögreglu Gert er ráð fyrir að yfirheyrslur yfir fólkinu, karli og konu, hefjist eftir hádegi í dag. Innlent 1.11.2018 10:30
Handtekinn vegna líkamsárásar í Vesturbænum Komið hafði til átaka milli tveggja karlmanna inni í íbúðinni. Innlent 31.10.2018 12:38
Bílar fastir á einbreiðri brú eftir árekstur á þjóðvegi 1 Árekstur tveggja bíla varð á einbreiðri brú yfir Kotá milli Fagurhólsmýrar og Skaftafells í morgun. Innlent 31.10.2018 10:16
Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Innlent 30.10.2018 18:08
Meint fölsuð mynt reyndist ekta Sérfræðingur Seðlabankans staðfesti að fimmtíu og hundrað krónu myntir sem tveir menn vildu skipta í Landsbankanum í gær séu ófalsaðar. Innlent 30.10.2018 19:22
Umferðartafir á Suðurlandsvegi vegna bilunar í hitaveituæð Umferðartafir verða á Suðurlandsvegi um brúna á Ytri-Rangá við Hellu síðdegis í dag og fram á nótt. Innlent 30.10.2018 16:50
Írsku farandverkamennirnir þrjátíu talsins og hafa komið í nokkrum hópum Lögregla skoðar hvort írsku farandverkamennirnir tilheyri glæpasamtökum á Írlandi en þeir hafa komið og farið frá landinu í nokkrum hópum síðustu sex vikur Innlent 30.10.2018 14:04
Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera "lítið lát á brotastarfsemi hans.“ Innlent 30.10.2018 08:53
Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. Innlent 29.10.2018 17:53
Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. Innlent 29.10.2018 15:23
Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. Innlent 29.10.2018 14:47
„Hvernig hefðir þú viljað stoppa trylltan mann sem er nakinn?“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu svarar gagnrýni um harkalega handtöku á Twitter. Innlent 29.10.2018 13:16
Ökumaðurinn úrskurðaður í farbann vegna banaslyss Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysinu á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gærmorgun var pólskur ríkisborgari á fertugsaldri. Innlent 29.10.2018 10:54
Beita kylfum og piparúða á nakinn mann Myndband sýnir hvernig lögreglan handtekur nakinn mann í Kópavogi. Innlent 29.10.2018 10:14
Karlmaður úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á peningaþvætti Karlmaður á sextugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Var það gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á meintu peningaþvætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 28.10.2018 15:11
Líkfundur í Hafnarfirði Karlmaður fannst látinn í tjörn við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á Strandgötu um hádegisbil í dag. Innlent 28.10.2018 12:26
Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. Innlent 28.10.2018 11:34
Tálmun, ofbeldi og hótanir við veitingahús í Grafarholti Ekki liggur fyrir hvort um sama veitingahús var að ræða í málunum tveimur. Innlent 28.10.2018 07:43
Reykjanesbraut opin á ný eftir umferðarslys Slysið varð miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krísuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu. Innlent 28.10.2018 07:06
Fannst hreyfingarlaus við skemmtistað í miðbænum Maðurinn reyndist hafa dottið á höfuðið. Innlent 27.10.2018 08:11
23 konur leitað til lögfræðings 23 konur hafa nú leitað til lögfræðings vegna meðhöndlarans svokallaða sem Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. Innlent 26.10.2018 07:00
Fíkniefnasveit tekur til starfa á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að koma um fíkniefnasveit sem skipuð verður ellefu lögreglumönnum á svæðinu. Innlent 24.10.2018 09:54
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Erlent 24.10.2018 09:53
Mætti vopnaður til dyra eftir að kvartað var undan hávaða Nágrannanum tókst að afvopna hann og yfirbuga uns lögregla kom á vettvang og fjarlægði húsráðandann, sem var í annarlegu ástandi. Innlent 24.10.2018 08:51
Braust inn á hótel í Vesturbænum Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 24.10.2018 06:55
Keypti flugmiða til að stela sígarettum úr fríhöfninni Erlendur karlmaður var staðinn að því að stela fjórtán kartonum af sígarettum úr fríhafnarverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudaginn var. Innlent 23.10.2018 13:22
Ákærðir fyrir að stappa á höfði hælisleitanda á Hrauninu Tveir fangar hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn samfanga sínum. Innlent 22.10.2018 11:21