Alþingi

Fréttamynd

Símasölu frestað

Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja forsætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Samkvæmt heimildum DV verður sölu Símans frestað enn einu sinni og 90 prósent húsnæðislán sett á dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Ekki leiðinlegt að eiga við Davíð

Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stól forsætisráðherra setti nokkurn svip á umræður um fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra í gærkvöld. </font />

Innlent
Fréttamynd

Kostnaðurinn enn á huldu

Enn er ekki ljóst hvað síðustu framkvæmdir við Alþingishúsið munu kosta en ljóst er að þær fara í það minnsta þriðjung fram úr áætlunum. Með endurbótunum er horfið aftur til upprunalegs útlits hússins

Innlent
Fréttamynd

Lekinn óþolandi með öllu

Forseti Alþingis og fyrsti varaforseti segja óþolandi með öllu að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa ratað inn á borð fjölmiðla. DV greindi í dag frá efni fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem flutt verður í kvöld. Allir þingmennirnir, sextíu og þrír, liggi undir grun.

Innlent
Fréttamynd

Stefnuræða gagnrýnd

Stjórnarandstæðingar gagnrýndu þögn Halldórs Ásgrímssonar um Írak, ráðherraræði og viðskiptahalla í umræðum á Alþingi í gær.  </font />

Innlent
Fréttamynd

Endurbæturnar langt fram úr áætlun

Endurbætur á Alþingi eru komnar langt fram úr áætlun. Forseti þingsins óttast að þær séu komnar yfir hundrað milljónir en áætlun gerði ráð fyrir sjötíu og fimm milljóna kostnaði við framkvæmdirnar. 

Innlent
Fréttamynd

Lekinn algerlega óþolandi

Guðmundur Árni Stefánsson, fyrsti varaforseti Alþingis, segir það algerlega óþolandi að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa lekið til fjölmiðla, áður en hún er flutt, annað árið í röð. Hann segir að í raun sé fátt hægt að gera til að stöðva slíkan leka og hann er þeirrar trúar að sami þingmaður hafi lekið ræðunni í fyrra og núna.

Innlent
Fréttamynd

Vörslumaður vængbrotins Alþingis

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, segir að þingsetningarræðu sinni hafi ekki verið beint gegn forseta Íslands. Hann hafi eingöngu snúist til varnar þinginu eftir að ráðist var að rótum þess í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Ágreiningur um virðisaukaskatt

Ágreiningur er á milli stjórnarflokkanna um framkvæmd lækkunar virðisaukaskatts. Nýtt skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarandstaðan vinnur saman

Stjórnarandstaðan ætlar að vinna nánar saman í vetur en dæmi eru um áður og veita ríkisstjórninni harða andstöðu. Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin sé orðin spillt og fótumtroði lýðræðið í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Davíðs skipar virðingarsess

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lauk lofsorði á störf þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytunum sem þeir yfirgáfu um miðjan síðasta mánuð. Sagði forsetinn að Davíð Oddsson myndi skipa "sérstakan virðingarsess í annálum þings og þjóðar." </font />

Innlent
Fréttamynd

Þingmálin í vetur

Skattalækkanir og niðurskurður verða meðal helstu þingmála á 31. löggjafarþing Íslendinga sem verður sett í dag. Stjórnarandstaðan ætlar líka að ræða um kennararverkfall, Írak, Símann og embættisveitingar.

Innlent
Fréttamynd

31. löggjafarþingið sett

<font face="Helv"></font> Alþingi verður sett í dag og fjárlagafrumvarp lagt fram, forseti Alþingis kosinn og kosið í helstu nefndir þingsins. Þingsetningin verður með hefðbundnu sniði og hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Að henni lokinni ganga forseti Íslands, biskupinn yfir Íslandi, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir til þinghússins.

Innlent
Fréttamynd

Samstarf stjórnarandstöðu

Stjórnarandstæðingar boða aukna samvinnu á þingi í vetur og ætla flokksformenn að hittast á reglubundnum samráðsfundum.

Innlent