Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? 21. desember 2006 11:17 Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira