Stjórnarformaður Northern Rock hættur 19. október 2007 14:27 Biðröð fyrir utan eitt útibúa Northern Rock. Mynd/AFP Matt Ridley, stjórnarformaður breska fjármála- og fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock hefur látið af störfum. Hann sagði upp í síðasta mánuði en var beðinn um að sitja þar til hann hefði farið fyrir fjárlaganefnd breska þingsins, sem fjallað hefur um fall fyrirtækisins. Þegar hefur verið ráðið í stöðu Ridleys. Gengi Northern Rock hrundi í kjölfar í síðasta mánuði eftir að stjórnendur bankans sögðust hafa tryggt sér vilyrði fyrir neyðarláni Englandsbanka komi til lausafjárkrísu vegna þrenginga á fjármálamörkuðum en sparifjáreigendur flykktust til að taka sparifé sitt úr bankanum af ótta við að það myndi gufa upp yrði bankinn gjaldþrota. Ridley sagði fyrir þingnefndinni að hrunið og taugatitringur í röðu sparifjáreigenda hefði komið stjórnendum fyrirtækisins á óvart. Jafnframt varði hann útlánastefnu bankans, sem hefur lánað lánþegum fjármagn til fasteignakaupa án tryggra veðlána en það gerði bankann berskjaldaðan fyrir hræringum á fasteignamarkaði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matt Ridley, stjórnarformaður breska fjármála- og fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock hefur látið af störfum. Hann sagði upp í síðasta mánuði en var beðinn um að sitja þar til hann hefði farið fyrir fjárlaganefnd breska þingsins, sem fjallað hefur um fall fyrirtækisins. Þegar hefur verið ráðið í stöðu Ridleys. Gengi Northern Rock hrundi í kjölfar í síðasta mánuði eftir að stjórnendur bankans sögðust hafa tryggt sér vilyrði fyrir neyðarláni Englandsbanka komi til lausafjárkrísu vegna þrenginga á fjármálamörkuðum en sparifjáreigendur flykktust til að taka sparifé sitt úr bankanum af ótta við að það myndi gufa upp yrði bankinn gjaldþrota. Ridley sagði fyrir þingnefndinni að hrunið og taugatitringur í röðu sparifjáreigenda hefði komið stjórnendum fyrirtækisins á óvart. Jafnframt varði hann útlánastefnu bankans, sem hefur lánað lánþegum fjármagn til fasteignakaupa án tryggra veðlána en það gerði bankann berskjaldaðan fyrir hræringum á fasteignamarkaði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira