Karnival dýranna 4. mars 2009 06:00 Guðrún Ásmundsdóttir er sögumaður á barnatónleikum á laugardag. Á laugardag kl. 13 verða barna- og fjölskyldutónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem flutt verður verkið Karnival dýranna eftir Camille Saint-Saëns. Verkið er víðkunnugt, eins konar tónlistardýragarður þar sem leikari og hljóðfæraleikarar sameinast og skapa heim sem auðvelt er fyrir unga sem aldna að lifa sig inn í. Flytjendur á tónleikunum eru kennarar í Tónlistarskóla Kópavogs ásamt leikurunum Guðrúnu Ásmundsdóttur og Sigurþóri Heimissyni. Þetta er ellefu manna hljómsveit og í henni eru á ferðinni hænur og hanar, asnar og skjaldbökur, fíll og kengúrur og er þá ekki allt talið. Hljómsveitin flytur fleiri verk, til dæmis Flug býflugunnar eftir N. Rimskí-Korsakov. Sérstakur kynnir á tónleikunum er Maxímús Músíkús. Frá klukkan 12.30 verða fjöllistamenn frá Götuleikhúsinu og einnig tveir andlitsmálarar sem bjóða upp á ókeypis andlitsmálun. Börn eru beðin að koma klædd í grímubúninga á tónleikana ef þau geta. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Á laugardag kl. 13 verða barna- og fjölskyldutónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem flutt verður verkið Karnival dýranna eftir Camille Saint-Saëns. Verkið er víðkunnugt, eins konar tónlistardýragarður þar sem leikari og hljóðfæraleikarar sameinast og skapa heim sem auðvelt er fyrir unga sem aldna að lifa sig inn í. Flytjendur á tónleikunum eru kennarar í Tónlistarskóla Kópavogs ásamt leikurunum Guðrúnu Ásmundsdóttur og Sigurþóri Heimissyni. Þetta er ellefu manna hljómsveit og í henni eru á ferðinni hænur og hanar, asnar og skjaldbökur, fíll og kengúrur og er þá ekki allt talið. Hljómsveitin flytur fleiri verk, til dæmis Flug býflugunnar eftir N. Rimskí-Korsakov. Sérstakur kynnir á tónleikunum er Maxímús Músíkús. Frá klukkan 12.30 verða fjöllistamenn frá Götuleikhúsinu og einnig tveir andlitsmálarar sem bjóða upp á ókeypis andlitsmálun. Börn eru beðin að koma klædd í grímubúninga á tónleikana ef þau geta.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira