Vafri Opera Software verður vefþjónn 17. júní 2009 03:00 Jón S. von Tetzchner Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software kynnti í gær fyrstu prufuútgáfu af nýrri tækni sem gerir netverjum kleift að breyta einkatölvum sínum og farsímum í netþjóna í gegnum vafrann. Með búnaðinum, sem kallast Opera Unite, er mögulegt að tengja saman fleiri en eina tölvu og annan búnað sem keyrir á Opera-vafranum og deila skrám, svo sem tónlist, líkast því sem um hefðbundinn vefþjón sé að ræða. Þriðji aðili, sem venjulega myndi vista efnið, kemur hvergi við sögu. Fram kom á blaðamannafundi fyrirtækisins í gærmorgun, þar sem Jón S. von Tetzchner, forstjóri Opera Software, kynnti tæknina, að í fyrstu verði hún aðeins fyrir einkatölvur. Stefnt er að því að innleiða hana í farsíma síðar meir. Markaðir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software kynnti í gær fyrstu prufuútgáfu af nýrri tækni sem gerir netverjum kleift að breyta einkatölvum sínum og farsímum í netþjóna í gegnum vafrann. Með búnaðinum, sem kallast Opera Unite, er mögulegt að tengja saman fleiri en eina tölvu og annan búnað sem keyrir á Opera-vafranum og deila skrám, svo sem tónlist, líkast því sem um hefðbundinn vefþjón sé að ræða. Þriðji aðili, sem venjulega myndi vista efnið, kemur hvergi við sögu. Fram kom á blaðamannafundi fyrirtækisins í gærmorgun, þar sem Jón S. von Tetzchner, forstjóri Opera Software, kynnti tæknina, að í fyrstu verði hún aðeins fyrir einkatölvur. Stefnt er að því að innleiða hana í farsíma síðar meir.
Markaðir Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira