Íslenski boltinn

Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þorlákur Árnason er þjálfari Stjörnukvenna
Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan vann Þrótt á heimavelli 5-0.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir,Kristen Edmonds, Kristrún Kristjánsdóttir, Þórhildur Stefánsdóttir og Ashley Bares skoruðu mörk Stjörnustúlkna í stórsigrinum á Þrótti í Garðabænum.

Á Hornafirði voru það Elín Svavarsdóttir og Kristín Halla Gylfadóttir sem skoruðu fyrir Mosfellinga í sitthvorum hálfleiknum.

Fyrr í dag komst Fylkir og ÍBV áfram í keppninni. Fjórir leikir fara fram á morgun og lýkur þar með 16-liða úrslitum í keppninni.

Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum

Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna

í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan

vann Þrótt á heimavelli 5-0.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir,Kristen Edmonds, Kristrún Kristjánsdóttir,

Þórhildur Stefánsdóttir og Ashley Bares skoruðu mörk Stjörnustúlkna í

stórsigrinum á Þrótti í Garðabænum.

Á Hornafirði voru

Fyrr í dag komst Fylkir og ÍBV áfram í keppninni. Fjórir leikir fara

fram á morgun og lýkur þar með 16-liða úrslitum í keppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×