Porsche slær eigið sölumet 13. desember 2012 07:07 Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Porsche hefur þegar slegið met sitt um fjölda seldra bíla á einu ári. Porsche hafði selt rétt tæplega 129.000 bíla í lok nóvember s.l. Þetta eru 10.000 fleiri seldir bílar en á öllu árinu í fyrra sem þó var metár hvað söluna varðar hjá Porsche. Í frétt um málið á vefsíðu BBC er haft eftir Bernhard Meier sölustjóra Porsche að í nóvember s.l. hafi þeir selt tæplega 40% fleiri bíla en í sama mánuði í fyrra. Það er einkum stóraukin eftirspurn eftir Porsche bílum í Kína og Bandaríkjunum sem stendur undir söluaukningunni. Á heimamarkaðinum, Evrópu, hefur salan aftur á móti minnkað um 7% á milli ára. Í frétt BBC segir að áberandi sé að lúxusbílar og ódýrustu bílarnir seljist best þessa dagana. Á meðan Porsche og BMW upplifi góðæri sem og hinn ódýri Hyundai séu bílaframleiðendur á borð við Ford og General Motors í standandi vandræðum vegna lítillar sölu.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira