Leonard Cohen tónleikar í Iðnó 3. maí 2012 12:00 The Saints of Boogie Street er svokallað ábreiðuband fyrir tónlistarmanninn Leonard Cohen og spilar eingöngu tónlist eftir hann. „Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. Á disknum er að finna fjórtán lög frá Cohen í nýjum útsetningum. Diskurinn hefur fallið vel í kramið víða og meðal annars hefur hljómsveitinni verið boðið að taka þátt í einni stæstu Leonard Cohen-hátíðinni í heiminum í Madison í Bandaríkjunum nú í sumar. „Hátíðin verður um verslunarmannahelgina og við erum svo ofur upptekin þá helgi að við komumst ekki. En það er ferlega gaman að vera boðið," segir Ólafur. Cohen sjálfur hefur sent hljómsveitinni góðar kveðjur í gegnum ritara á einni af aðdáendasíðunum sínum, en sá dásamaði plötu íslensku hljómsveitarinnar í hástert. „Cohen er ekki búinn að fá plötuna í hendurnar ennþá, en hún er í póstinum," segir Ólafur. The Saints of Boogie Street stefnir á tónleika víða um land á næstu mánuðum og hefst fjörið með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó á morgun, föstudag, klukkan 20.30. -trs Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Við spilum eingöngu tónlist eftir Leonard Cohen," segir Ólafur Kristjánsson bassaleikari ábreiðubandsins The Saints of Boogie Street, sem gaf út diskinn Leonard Cohen Covered í síðustu viku. Á disknum er að finna fjórtán lög frá Cohen í nýjum útsetningum. Diskurinn hefur fallið vel í kramið víða og meðal annars hefur hljómsveitinni verið boðið að taka þátt í einni stæstu Leonard Cohen-hátíðinni í heiminum í Madison í Bandaríkjunum nú í sumar. „Hátíðin verður um verslunarmannahelgina og við erum svo ofur upptekin þá helgi að við komumst ekki. En það er ferlega gaman að vera boðið," segir Ólafur. Cohen sjálfur hefur sent hljómsveitinni góðar kveðjur í gegnum ritara á einni af aðdáendasíðunum sínum, en sá dásamaði plötu íslensku hljómsveitarinnar í hástert. „Cohen er ekki búinn að fá plötuna í hendurnar ennþá, en hún er í póstinum," segir Ólafur. The Saints of Boogie Street stefnir á tónleika víða um land á næstu mánuðum og hefst fjörið með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó á morgun, föstudag, klukkan 20.30. -trs
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira