Snoturt poppsamstarf 21. september 2012 00:01 My Bubba & Mi Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson
Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið