Íslenski boltinn

Freyr: Ofboðslega góð stemmning

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun.

"Mér finnst þær vel undirbúnar, það er ofboðslega góð stemmning í hópnum og æfingarnar eru búnar að vera góðar. Þannig að ég er ánægður með mannskapinn," sagði Freyr, en viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Danaleikurinn er úrslitaleikur

Freyr Alexandersson, þjálfara kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×