„Hvar í fjandanum er ég?“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 16:30 Viðtölin við Damien Rice og samstarfsfólk hans eru tekin í Iðnó. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice talar um gerð nýju plötunnar sinnar, My Favorite Faded Fantasy, við síðuna The Line of Best Fit. Damien er mikill Íslandsvinur en platan var tekin upp hér á landi og í Bandaríkjunum. Í meðfylgjandi myndbandi lýsir Damien því þegar hann kom til Íslands í fyrsta sinn er hann sat í heitum potti umkringdur hrauni. Eina sem hann hugsaði var: „Hvar í fjandanum er ég?“ Damien er hrifinn af tónlistarsenunni á Íslandi. „Ef maður hittir einn mjög góðan tónlistarmann þekkir hann alltaf annan mjög góðan tónlistarmann,“ segir hann en í myndbandinu er talað við ýmsa sem hafa fallega hluti að segja um Damien og samstarfið með honum, til dæmis Helga Jónsson, Borgar Magnason og Alex Somers.Einnig er honum fylgt eftir á leynitónleika sem hann hélt í Sundlauginni í Mosfellsbæ. My Favorite Faded Fantasy er þriðja stúdíóplata Damien en sú fyrsta, O, kom út árið 2002. 9 var síðan gefin út árið 2006 en ljóst er að aðdáendur tónlistarmannsins þurfa ekki að bíða jafnlengi eftir næstu plötu. „Ég get ekki beðið eftir að fara aftur í stúdíó,“ segir Írinn.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Hita upp fyrir Damien Rice Hljómsveitin My bubba er á leiðinni í tveggja mánaða tónleikaferðalag. 9. október 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00