Kylfingum er illa við Bubba Watson 8. apríl 2015 23:30 Bubba þarf að bæta sig i mannlegum samskiptum. vísir/getty Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini." Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nýleg könnun leiddi í ljós að Masters-meistarinn, Bubba Watson, er ekki vinsæll hjá öðrum kylfingum. Í raun er öðrum kylfingum frekar illa við Watson og hann lítur á það sem áskorun fyrir sig. „Ég tek þessu sem svo að ég þurfi að bæta mig sem manneskja. Ég tek þessari niðurstöðu af stolti og veit ég þarf að bæta mig," sagði Watson. „Ég tel mig sífellt vera að bæta mig sem manneskju en það er augljóslega rými fyrir meiri bætingu. Ef fólki líkar ekki við mig þá verð ég að bæta mig. Sanna fyrir því að það hafi rangt fyrir sér." 103 kylfingar voru spurðir að því hvaða kylfingi þeir myndu ekki bjarga í slagsmálum út á bílastæði. 23 sögðu watson en Patrick Reed kom svo í öðru sæti. Watson segist þó ekki eiga neina óvini á PGA-mótaröðinni. „Mér er ekki illa við neinn kylfing og á enga óvini."
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira