„Frammistaðan var góð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 20:47 Þjálfari Chelsea var sáttur eftir stig gegn Arsenal. EPA-EFE/TOLGA AKMEN „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru nú með 19 stig í 3. til 6. sæti deildarinnar. „Við þekkjum lið þeirra nokkuð vel og spiluðum frekar vel. Frammistaðan er mjög mikilvæg fyrir okkur á þessu augnabliki og hún var góð. Við getum nú hvílt okkur áður en við höldum áfram,“ sagði Maresca eftir leik en nú er landsleikjahlé framundan og því nokkuð langt í næsta leik. „Frammistaða Pedro Neto (markaskorara Chelsea) var virkilega góð, allir leikmenn okkar börðust vel í dag. Við spiluðum eins og við viljum spila, vorum hugrakkir og spiluðum boltanum ávallt úr öftustu línu.“ „Hann hefur verið algjör atvinnumaður síðan ég kom til félagsins og hann er að spila frábærlega,“ sagði Maresca um miðjumanninn Moises Caicedo. „Aðstoðardómarinn lyfti flagginu svo það var rangstæða. Varnarlega vorum við virkilega góðir að markinu undanskildu. Fyrir utan það vorum við góðir,“ sagði þjálfarinn um færi sem Skytturnar fengu í blálok leiksins. Drama in added time! 🍿Arsenal came this close to finding a winner 😳#CHEARS pic.twitter.com/cQUeSoodOR— Premier League (@premierleague) November 10, 2024 „Þetta er það sem við viljum gera. Við viljum reyna að spila okkar bolta og gefa öllum liðum deildarinnar leik. Við erum Chelsea svo það er mikilvægtað senda þessi skilaboð. Það eru þjálfarar sem hafa verið hjá félögum í fimm til níu ár svo við erum á eftir þeim,“ sagði Maresca að endingu en hann tók við sem þjálfari Chelsea síðasta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira