Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.5.2025 11:49
Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Al-Gharafa, sem Aron Einar Gunnarsson leikur með, varð í gær Emír-bikarmeistari eftir sigur á Al Rayyan, 1-2, í úrslitaleik. Fótbolti 25.5.2025 11:01
Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Spænska stórveldið Real Madrid hefur formlega staðfest það sem allir vissu; að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 25.5.2025 10:41
Gary Martin aftur í ensku deildina Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate. Fótbolti 24. maí 2025 21:27
Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Valur lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn engu þegar liðin áttust við á N1-vellinum að Hlíðarenda í áttundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2025 18:46
Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Arsenal er sigurvegari Meistaradeildar kvenna þetta árið en liðið lagði Barcelona í úrslitaleiknum í dag 1-0. Fótbolti 24. maí 2025 18:36
Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Víkingur vann 2-1 gegn ÍA á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar karla. Bæði mörk Víkinga voru keimlík og markið sem þeir fengu á sig var afar klaufalegt. Víkingar tylla sér á toppinn með sigrinum en Skagamenn eru í neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 24. maí 2025 18:33
Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Vestri vann ansi góðan sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld á Kerecis vellinum á Ísafirði. Stjarnan komst yfir snemma leiks en Vestra menn sneru við taflinu í síðari hálfleik, sem þeir áttu með húð og hári, og skoruðu þrívegis til að tryggja 3-1 sigur. Fótbolti 24. maí 2025 18:33
Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild-karla í dag. Þórsarar sóttu þrjú stig til Grindavíkur og þá var boðið upp á mikla dramatík á Húsavík þar sem sigurmarkið kom djúpt í uppbótartíma. Fótbolti 24. maí 2025 18:04
Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Carlo Ancelotti stýrði Real Madrid í síðasta sinn þegar liðið bar sigurorð af Real Sociedad, 2-0, í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24. maí 2025 16:55
Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 24. maí 2025 16:28
Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum KA tók á móti Aftureldingu í 8. umferð Bestu deildar karla á Greifavelli í dag. Fyrir leikinn voru KA á botni deildarinnar með fimm stig. Leiknum lauk með 1-0 sigri KA, þrjú mikilvæg stig fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 24. maí 2025 16:16
Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Tom Watson skoraði sigurmark Sunderland gegn Sheffield United í uppbótartíma í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag. Enski boltinn 24. maí 2025 16:15
Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Þór/KA tók á móti Stjörnunni í 7. umferð Bestu deildar kvenna í dag í Boganum á Akureyri. Heimamenn höfðu betur í leiknum og tryggðu sér mikilvægan sigur. Með sigrinum eru Þór/KA með fimmtán stig og sitja í 4. sæti deildarinnar eins og staðan er núna. Íslenski boltinn 24. maí 2025 15:10
Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Íslensku landsliðskonurnar þrjár hjá Kristianstad komu allar við sögu þegar liðið vann topplið Hammarby, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Katla Tryggvadóttir skoraði seinna mark Kristianstad. Fótbolti 24. maí 2025 14:54
Salah bestur og Gravenberch besti ungi Mohamed Salah var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og samherji hans hjá Liverpool, Ryan Gravenberch, besti ungi leikmaðurinn. Enski boltinn 24. maí 2025 13:58
Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Nemanja Matic botnaði lítið í þeirri ákvörðun Manchester United að selja sinn gamla samherja, Scott McTominay, til Napoli í fyrra. Serbinn reyndist sannspár. Fótbolti 24. maí 2025 13:02
Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum. Fótbolti 24. maí 2025 11:32
Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 24. maí 2025 11:00
Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur verið kölluð inn í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24. maí 2025 10:35
Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Fram lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar karla með 2-3 sigri á KR í Laugardalnum í gær. Svíinn Jakob Byström skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í bláa búningnum. Íslenski boltinn 24. maí 2025 09:37
Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Það hefur ekki farið hátt í fjölmiðlum en verðlaunagripurinn sem fer á loft að leik loknum í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu var stolið í vikunni. Bikarinn er hins vegar kominn í leitirnar og það er Alessia Russo, framherji Arsenal, ánægð með. Fótbolti 24. maí 2025 07:02
„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 23. maí 2025 22:29
„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Íslandsmeistara Breiðabliks að velli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, skilur ekki af hverju lið hans er alltaf að koma fólki á óvart. Íslenski boltinn 23. maí 2025 22:25