Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gary Martin aftur í ensku deildina

Enski markahrókurinn Gary Martin, sem lék hér á Íslandi um árabil, er mættur í enska boltann á ný en Martin lék síðast á Englandi 2009 með unglingaliði Middlesbrough. Stjóri aðalliðsins þá var enginn annar en Gareth Southgate.

Fótbolti
Fréttamynd

Katla gull­tryggði sigurinn gegn toppliðinu

Íslensku landsliðskonurnar þrjár hjá Kristianstad komu allar við sögu þegar liðið vann topplið Hammarby, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Katla Tryggvadóttir skoraði seinna mark Kristianstad.

Fótbolti
Fréttamynd

Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli

Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum.

Fótbolti