City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. Fótbolti 26.7.2025 23:02
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26.7.2025 21:55
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26.7.2025 20:32
Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26. júlí 2025 15:51
Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær þar sem sjö mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 26. júlí 2025 15:16
James með á æfingu í dag England og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á morgun en stærsta spurningamerkið í uppstillingu Englands hefur verið Lauren James. Fótbolti 26. júlí 2025 14:15
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 13:32
C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. Fótbolti 26. júlí 2025 12:05
Wrexham reynir við Eriksen Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins. Fótbolti 26. júlí 2025 11:33
Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 11:02
Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Forsvarsmenn Liverpool hafa tilkynnt að varanlegur minnisvarði um Diogo Jota verði reistur við Anfield en efnið í hann verður sótt í hluti sem skildir hafa verið eftir við völlinn undanfarið til að minnast Jota. Fótbolti 26. júlí 2025 10:45
Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 26. júlí 2025 10:00
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26. júlí 2025 09:30
Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. Fótbolti 26. júlí 2025 09:02
Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Meðeigandi Inter Miami segir að Lionel Messi sé ákaflega ósáttur með að vera dæmdur í eins leiks bann fyrir að skrópa í Stjörnuleik MLS deildarinnar. Fótbolti 26. júlí 2025 07:03
Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. Enski boltinn 25. júlí 2025 21:45
Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. Íslenski boltinn 25. júlí 2025 21:13
„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Eftir erfitt ár í Kanada var Shaina Ashouri ekki lengi að stimpla sig inn í endurkomunni til Íslands og skoraði opnunarmarkið í 2-1 sigri Víkings gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 25. júlí 2025 21:09
„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með úrslit kvöldsins eftir 3-1 sigur gegn Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta en hann hefði viljað fá fleiri mörk úr færunum sem FH skapaði sér. Íslenski boltinn 25. júlí 2025 20:48
Barcelona biður UEFA um leyfi Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. Fótbolti 25. júlí 2025 20:30
Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Eldri borgurum í Vogum á Vatnsleysuströnd þótti það mikill heiður þegar þeim var boðið að leiða leikmenn knattspyrnudeildar Þróttar inn á völlinn á móti Víði í Garði í gærkvöldi. Venjan er að börn leiði leikmenn inn á völlinn. Tveir af eldri borgurum mættu með göngugrindurnar sínar á völlinn og þótti það ekki til töku mál. Innlent 25. júlí 2025 20:06
Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið FH gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í Bestu deild kvenna í fótbolta og er komið upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á Fram í Kaplakrika í kvöld. FH-konur fóru upp fyrir Þrótt og eru þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 25. júlí 2025 20:00
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins Íslenski boltinn 25. júlí 2025 19:57
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. Enski boltinn 25. júlí 2025 19:31