Gaman að leika í búningadrama Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2015 10:45 Tökur hefjast í september á seríu númer tvö af Poldark. Vísir/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir skrifaði á dögunum undir áframhaldandi samning um framleiðslu þáttanna Poldark sem framleiddir eru af BBC. „Það þýðir ekkert endilega að við gerum þetta allt, það veltur allt á vinsældum og hvernig þetta gengur allt saman,“ segir Heiða hógvær, en þættirnir hafa gengið vel og er samningurinn um hlutverk í þáttunum til næstu fjögra til fimm ára. Rúmar sjö milljónir horfðu á fyrsta þátt seríunnar sem frumsýndur var í byrjun mars á þessu ári og rúmlega sex milljónir fylgdust með lokaþættinum og segir Heiða tölurnar hálf óraunverulegar. Tökur á annarri seríu hefjast í september og segir Heiða ekki mikið annað komast að á meðan þær standa yfir. „Ég er ekki enn þá búin að fá dagskrána mína, en ef þetta er eins og það var í fyrra þá kemst ekkert annað fyrir.“ Síðasta verkefni Heiðu á Íslandi var hlutverk Grétu í sjónvarpsþáttunum Hraunið, sem sýndir voru á RÚV í vetur, og Heiða segist vera mjög opin fyrir því að taka að sér frekari verkefni hérlendis þegar tími gefst til. „Mér hefur boðist tækifæri til þess að vera mögulega hluti af nokkrum verkefnum í haust en gat því miður ekki einu sinni athugað málið,“ segir hún og bætir við: „Ég hefði verið mjög til í það, vonandi kemur sá dagur þar sem ég er laus.“ Poldark er búningadrama sem byggt er á samnefndum skáldsögum eftir Winston Graham sem skrifaðar voru um miðja síðustu öld og segja þættirnir frá Ross Poldark sem snýr heim eftir þrjú ár í hernum og kemst að því að unnusta hans er trúlofuð frænda hans og fer Heiða með hlutverk unnustunnar, Elizabeth. Heiða segir gaman að leika í búningadrama á borð við Poldark og að mörgu þurfi að huga en sögusvið þáttanna er seint á 18. öld. „Þetta er allt öðruvísi, maður hagar sér öðruvísi, talar öðruvísi og hreyfir sig allt öðruvísi,“ segir hún glöð í bragði að lokum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sóknarmenn hjá báðum toppliðunum tæpir fyrir stórleikinn á morgun Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í stórleik 12. umferðar á morgun. Fyrir leikinn er FH með eins stigs forskot á KR en með sigri fer Vesturbæjarliðið á toppinn í fyrsta sinn í sumar. 18. júlí 2015 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir skrifaði á dögunum undir áframhaldandi samning um framleiðslu þáttanna Poldark sem framleiddir eru af BBC. „Það þýðir ekkert endilega að við gerum þetta allt, það veltur allt á vinsældum og hvernig þetta gengur allt saman,“ segir Heiða hógvær, en þættirnir hafa gengið vel og er samningurinn um hlutverk í þáttunum til næstu fjögra til fimm ára. Rúmar sjö milljónir horfðu á fyrsta þátt seríunnar sem frumsýndur var í byrjun mars á þessu ári og rúmlega sex milljónir fylgdust með lokaþættinum og segir Heiða tölurnar hálf óraunverulegar. Tökur á annarri seríu hefjast í september og segir Heiða ekki mikið annað komast að á meðan þær standa yfir. „Ég er ekki enn þá búin að fá dagskrána mína, en ef þetta er eins og það var í fyrra þá kemst ekkert annað fyrir.“ Síðasta verkefni Heiðu á Íslandi var hlutverk Grétu í sjónvarpsþáttunum Hraunið, sem sýndir voru á RÚV í vetur, og Heiða segist vera mjög opin fyrir því að taka að sér frekari verkefni hérlendis þegar tími gefst til. „Mér hefur boðist tækifæri til þess að vera mögulega hluti af nokkrum verkefnum í haust en gat því miður ekki einu sinni athugað málið,“ segir hún og bætir við: „Ég hefði verið mjög til í það, vonandi kemur sá dagur þar sem ég er laus.“ Poldark er búningadrama sem byggt er á samnefndum skáldsögum eftir Winston Graham sem skrifaðar voru um miðja síðustu öld og segja þættirnir frá Ross Poldark sem snýr heim eftir þrjú ár í hernum og kemst að því að unnusta hans er trúlofuð frænda hans og fer Heiða með hlutverk unnustunnar, Elizabeth. Heiða segir gaman að leika í búningadrama á borð við Poldark og að mörgu þurfi að huga en sögusvið þáttanna er seint á 18. öld. „Þetta er allt öðruvísi, maður hagar sér öðruvísi, talar öðruvísi og hreyfir sig allt öðruvísi,“ segir hún glöð í bragði að lokum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sóknarmenn hjá báðum toppliðunum tæpir fyrir stórleikinn á morgun Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í stórleik 12. umferðar á morgun. Fyrir leikinn er FH með eins stigs forskot á KR en með sigri fer Vesturbæjarliðið á toppinn í fyrsta sinn í sumar. 18. júlí 2015 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Sóknarmenn hjá báðum toppliðunum tæpir fyrir stórleikinn á morgun Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í stórleik 12. umferðar á morgun. Fyrir leikinn er FH með eins stigs forskot á KR en með sigri fer Vesturbæjarliðið á toppinn í fyrsta sinn í sumar. 18. júlí 2015 08:00