Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2016 12:31 Ben Affleck í viðtalinu. Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45
Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56