Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2018 20:30 Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt. Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt.
Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24