Reynolds leigði einkaflugvél fyrir Elísabetu þegar hún greindist með krabbamein á lokastigi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2019 10:30 Elísabet þykir einn færasti klippari heims. Vala Matt hitti Elísabetu Ronaldsdóttur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi en hún er ein af bestu kvikmyndaklippurum heims. Elísabet var á dögunum tilnefnd til Eddie-verðlaunanna sem besti kvikmyndaklippari Ameríku fyrir myndina Deadpool 2 með Ryan Reynolds. Í miðri klippivinnu veiktist Elísabet af krabbameini og var nær dauða en lífi. Og þá tóku Hollywood stjarnan Ryan Reynolds og leikstjóri myndarinnar til sinna ráða og leigðu einkaflugvél og flugu með hana til Los Angeles til að koma henni í réttar læknishendur. „Það er alltaf gaman að fá tilnefningar, ég neita því ekkert og þetta var bara frábær endir á ömurlegu ári,“ segir Elísabet. „Við erum sem sagt að taka upp í Vancouver Deadpool sem var mjög skemmtilegt og bara allt í einu hætti líkaminn að vinna. Ég fór að finna fyrir mikilli þreytu og hætti að geta borðað. Svo kom í ljós að ég var með æxli á brisinu, krabbamein og æxli sem kallast sortuæxli í brisi. Ég er svo ótrúlega heppin að það var ekki alveg að haga sér eins og það á að gera. Þetta á það til að dreifa sér rosalega hratt en það gerðist ekki í mínu tilfelli.“Leyndarmálið sem var ekki hægt að halda leyndu Þegar þarna er komið við sögu gripu þeir Ryan Reynolds og leikstjórinn David Leitch inn í. „Ég er komin inn á spítala og er búinn að vera þar í tvo mánuði og búin að fá dauðadóm. Það átti að gefa mér sex mánuði með lyfjagjöf því ég var með þetta á lokastigi. Það var öllum mjög brugðið því þetta gerðist svo skyndilega,“ segir Elísabet en samstarfsfélagar hennar fundu þá sérfræðing í þessari tegund af krabbameini. „Þá þurfti að koma mér til hans í Los Angeles og ég man þegar ég vaknaði í Los Angeles sagði ég við son minn, vá ég vissi ekki að ég væri með svona góða tryggingu. Máni sonur minn varð allur skrýtinn á svipinn og ákvað að segja mér sannleikann. Þá sem sagt borguðu þau flugið undir mig. Ryan og David og allt liðið.“ Svo í framhaldinu var búið til sérstakt klippiherbergi fyrir hana því þeir vildu ekki missa hana frá klippivinnunni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Vala Matt hitti Elísabetu Ronaldsdóttur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi en hún er ein af bestu kvikmyndaklippurum heims. Elísabet var á dögunum tilnefnd til Eddie-verðlaunanna sem besti kvikmyndaklippari Ameríku fyrir myndina Deadpool 2 með Ryan Reynolds. Í miðri klippivinnu veiktist Elísabet af krabbameini og var nær dauða en lífi. Og þá tóku Hollywood stjarnan Ryan Reynolds og leikstjóri myndarinnar til sinna ráða og leigðu einkaflugvél og flugu með hana til Los Angeles til að koma henni í réttar læknishendur. „Það er alltaf gaman að fá tilnefningar, ég neita því ekkert og þetta var bara frábær endir á ömurlegu ári,“ segir Elísabet. „Við erum sem sagt að taka upp í Vancouver Deadpool sem var mjög skemmtilegt og bara allt í einu hætti líkaminn að vinna. Ég fór að finna fyrir mikilli þreytu og hætti að geta borðað. Svo kom í ljós að ég var með æxli á brisinu, krabbamein og æxli sem kallast sortuæxli í brisi. Ég er svo ótrúlega heppin að það var ekki alveg að haga sér eins og það á að gera. Þetta á það til að dreifa sér rosalega hratt en það gerðist ekki í mínu tilfelli.“Leyndarmálið sem var ekki hægt að halda leyndu Þegar þarna er komið við sögu gripu þeir Ryan Reynolds og leikstjórinn David Leitch inn í. „Ég er komin inn á spítala og er búinn að vera þar í tvo mánuði og búin að fá dauðadóm. Það átti að gefa mér sex mánuði með lyfjagjöf því ég var með þetta á lokastigi. Það var öllum mjög brugðið því þetta gerðist svo skyndilega,“ segir Elísabet en samstarfsfélagar hennar fundu þá sérfræðing í þessari tegund af krabbameini. „Þá þurfti að koma mér til hans í Los Angeles og ég man þegar ég vaknaði í Los Angeles sagði ég við son minn, vá ég vissi ekki að ég væri með svona góða tryggingu. Máni sonur minn varð allur skrýtinn á svipinn og ákvað að segja mér sannleikann. Þá sem sagt borguðu þau flugið undir mig. Ryan og David og allt liðið.“ Svo í framhaldinu var búið til sérstakt klippiherbergi fyrir hana því þeir vildu ekki missa hana frá klippivinnunni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira