Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 17:30 Matthew McConaughey reynir að finna jákvæðar hliðar á Covid. Getty/Noam Galai Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira