Paris Hilton opnar sig enn frekar um ofbeldið sem hún mátti þola Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2020 14:30 „Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie. Síðan þá hefur hún skapað sér nafn í viðskiptaheiminum og staðið sig vel. Hún er barnabarn Conrad Hilton sem stofnaði Hilton hótelkeðjuna. Líf hennar hefur ekki alltaf verið dans á rósum en fjallað er um raunverulegu sögu Parisar Hilton í heimildarmyndinni The Real Story of Paris Hilton. Í myndinni opnar hún sig um skelfilega lífsreynslu þegar hún var í heimavistarskólanum Provo Canyon í Utah. Þar hafi verið komið mjög illa fram við hana í þá 11 mánuði þar sem hún var í skólanum. Hún segir að starfsmenn skólans hafi beitt hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi á þeim tíma. Paris Hilton fær enn martraðir vegna skólagöngunnar. „Ég reyndi að eyða þessum minningum þar sem þær voru of sársaukafullar. Ég var beitt bæði andlega og líkamlegu ofbeldi í þessum skóla. Foreldrar mínir komust ekki að þessu fyrr en heimildarmyndin kom út. Ég hef aldrei sagt neinum frá þessu, fyrr en núna. Þetta hefur verið mitt stærsta leyndarmál alla ævi,“ segir Paris en myndin átti fyrst og fremst að snúast um líf Paris Hilton og ætlaðu hún sér aldrei að opna sig um ofbeldið en eftir að hafa fundið traust leikstjórans ákvað hún að opna á málið. Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. Paris Hilton vakti fyrst fyrst athygli í þáttunum The Simple Life þar sem sýnt var frá lífi hennar og Nicole Richie. Síðan þá hefur hún skapað sér nafn í viðskiptaheiminum og staðið sig vel. Hún er barnabarn Conrad Hilton sem stofnaði Hilton hótelkeðjuna. Líf hennar hefur ekki alltaf verið dans á rósum en fjallað er um raunverulegu sögu Parisar Hilton í heimildarmyndinni The Real Story of Paris Hilton. Í myndinni opnar hún sig um skelfilega lífsreynslu þegar hún var í heimavistarskólanum Provo Canyon í Utah. Þar hafi verið komið mjög illa fram við hana í þá 11 mánuði þar sem hún var í skólanum. Hún segir að starfsmenn skólans hafi beitt hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi á þeim tíma. Paris Hilton fær enn martraðir vegna skólagöngunnar. „Ég reyndi að eyða þessum minningum þar sem þær voru of sársaukafullar. Ég var beitt bæði andlega og líkamlegu ofbeldi í þessum skóla. Foreldrar mínir komust ekki að þessu fyrr en heimildarmyndin kom út. Ég hef aldrei sagt neinum frá þessu, fyrr en núna. Þetta hefur verið mitt stærsta leyndarmál alla ævi,“ segir Paris en myndin átti fyrst og fremst að snúast um líf Paris Hilton og ætlaðu hún sér aldrei að opna sig um ofbeldið en eftir að hafa fundið traust leikstjórans ákvað hún að opna á málið.
Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira