Missti sjónina tímabundið eftir of stóran skammt 2018 Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 07:28 Demi Lovato flutti þjóðsöng Bandaríkjanna á Ofurskálinni 2020. epa Bandaríska söngkonan Demi Lovato missti sjónina tímabundið eftir að hafa tekið inn of stóran skammt fíkniefna árið 2018. Nærri tveir mánuðir liðu þar til að sjónin varð það góð á ný þannig að hún gat lesið bók. Hún glímir þó við vandamál með sjónina enn þann dag í dag. Lovato segir frá þessu í viðtali við New York Times. „Það var áhugavert hvað maður var fljótur að aðlaga sig. Ég var ekki í því að vorkenna sjálfri mér. Ég hugsaði bara: Hvernig getum við leyst þetta?“ Fjölmiðlar fjölluðu mikið um glímu Lovato við fíkniefni eftir að hún var lögð inn á sjúkrahús í júlí 2018 eftir að hún fannst meðvitundarlaus á heimili sínu vegna ofneyslu. Aðstoðarmaður Lovato hefur lýst því hvernig hann taldi söngkonuna látna þegar hann kom að henni, en lífvörður Lovato veitti henni fyrstu hjálp áður en sjúkrabíll kom á vettvang. New York Times segir frá því að það hafi fyrst verið í nóvember 2018, eftir þriggja mánaða endurhæfingu, sem Lovato varð útskrifuð. View this post on Instagram A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) Ný fjögurra þátta þáttaröð, Dancing With the Devil, verður frumsýnd á YouTube á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Lovato segir frá reynslunni 2018 og eftirmála hennar. New York Times segir frá því fíkniefnasali Lovato hafi brotið á henni kynferðislega og svo skilið hana eftir til að deyja. Lovato hefur verið ein talskvenna herferðarinnar Be Vocal, Speak Up sem ætlað er að opna umræðuna um geðheilbrigði og fíkn. Sömuleiðis hefur hún lagt áherslu á að ekki skuli varpa einhverjum dýrðarljóma á fíkniefnamisnotkun. Hollywood Bandaríkin Fíkn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Lovato segir frá þessu í viðtali við New York Times. „Það var áhugavert hvað maður var fljótur að aðlaga sig. Ég var ekki í því að vorkenna sjálfri mér. Ég hugsaði bara: Hvernig getum við leyst þetta?“ Fjölmiðlar fjölluðu mikið um glímu Lovato við fíkniefni eftir að hún var lögð inn á sjúkrahús í júlí 2018 eftir að hún fannst meðvitundarlaus á heimili sínu vegna ofneyslu. Aðstoðarmaður Lovato hefur lýst því hvernig hann taldi söngkonuna látna þegar hann kom að henni, en lífvörður Lovato veitti henni fyrstu hjálp áður en sjúkrabíll kom á vettvang. New York Times segir frá því að það hafi fyrst verið í nóvember 2018, eftir þriggja mánaða endurhæfingu, sem Lovato varð útskrifuð. View this post on Instagram A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) Ný fjögurra þátta þáttaröð, Dancing With the Devil, verður frumsýnd á YouTube á þriðjudaginn í næstu viku þar sem Lovato segir frá reynslunni 2018 og eftirmála hennar. New York Times segir frá því fíkniefnasali Lovato hafi brotið á henni kynferðislega og svo skilið hana eftir til að deyja. Lovato hefur verið ein talskvenna herferðarinnar Be Vocal, Speak Up sem ætlað er að opna umræðuna um geðheilbrigði og fíkn. Sömuleiðis hefur hún lagt áherslu á að ekki skuli varpa einhverjum dýrðarljóma á fíkniefnamisnotkun.
Hollywood Bandaríkin Fíkn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira