Boðar vegtoll í öllum jarðgöngum landsins

Gjaldtaka verður tekin upp í öllum jarðgöngum landsins á næsta eða þarnæsta ári. Innviðaráðherra boðar frumvarp um málið til að standa undir kostnaði við Fjarðarheiðargöng sem og önnur jarðgöng í framtíðinni.

1408
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir