Lyktin og bragðið það besta við skötuna

Gestir Múlakaffis sporðrenndu næstum tvö þúsund skömmtum af skötu í dag. Eigandinn hefur staðið yfir pottunum á Þorláksmessu í næstum fjörutíu ár og segist hvergi nærri hættur.

5028
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir