Ísland í dag - Duna Laxness ólst upp í einu fallegasta húsi landsins

Guðný Halldórsdóttir Laxness afkastamesta kvikmyndagerðarkona landsins er alin upp á einu fallegasta heimili landsins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Þar var heimilið í raun eins og sendiráð vegna Nóbelsverðlauna föður hennar Halldórs Laxness. Þangað komu meðal annars forsetar og konungsfólk og frægar stjörnur og var því í raun sérkennilegt að alast þar upp.

1744
15:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag