Alltaf verið góður með ungum leikmönnum
Heimir Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis nú seinnipartinn. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni.
Heimir Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis nú seinnipartinn. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni.