Nablinn klifraði í síðasta sinn fyrir flutninga
Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, ræddi við Styrmi Jónasson eftir lokaleik ÍA í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Skagamenn eru að flytja sig í nýtt og glæsilegt hús við Jaðarsbakka.
Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, ræddi við Styrmi Jónasson eftir lokaleik ÍA í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Skagamenn eru að flytja sig í nýtt og glæsilegt hús við Jaðarsbakka.