Körfuboltakvöld: Fékk einn á kjammann

Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í leik í Subway-deildinni í körfubolta.

19162
00:29

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld