Ótrúleg flautukarfa Þorvaldar Orra

Þorvaldur Orri Árnason skoraði þriggja stiga körfu þegar 0,9 sekúndur voru eftir af leiktímanum í oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar.

22428
02:22

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld