Ísland í dag - „Vil ekki vera stærstur, bara bestur”

Epal hefur verið til í 50 ár, eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan.

396
10:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag