Ísland í dag - Mígrenið reyndist ólæknandi heilaæxli

Heimilislæknirinn sagði henni að hún væri bara með slæmt mígreni. Þegar fjölskylda Karítasar Björgúlfsdóttur heimtaði frekari rannsóknir kom í ljós að hún var með ólæknandi heilaæxli. Í heilauppskurði var helmingur æxlisins, sem var á stærð við tómat, fjarlægður. Eftir krabbameinsmeðferðina er Karítas í bata. Hún var reið þegar í ljós koma að hún hefði verið ranglega greind en ákvað síðan að tækla þetta með jákvæðnina að leiðarljósi. Vala Matt hitti þessa ungu, ótrúlegu konu sem ætlar að gera allt til að lifa lífinu til fulls.

24154
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag