Einar Lúther og páfagaukurinn Goku fundu fyrir skjálftunum

Einar Lúther Hreiðarsson var að borða morgunmatinn þegar jarðskjálfti reið yfir í morgun. Blótsyrðin fengu að fjúka en þó brosti hann út að eyrum. „Ég varð svolítið spenntur og í smá sjokki eins og sést í video-inu,“ segir Einar Lúther sem hefur aldrei fundið fyrir svo svakalegum skjálfta. Páfagaukurinn hans Goku stelur senunni í myndbandinu.

301
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir