Stjórnin - Hatrið mun sigra

„Strax eftir að Hatari flutti lagið í forkeppninni lagði ég til við Stjórnarmeðlimi að við skyldum reyna við þetta skemmtilega lag, sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur,“ segir Grétar Örvarsson en Stjórnin tók lagið vinsæla á tónleikum í Háskólabíói þann 5.október.

12330
02:58

Vinsælt í flokknum Tónlist