Útkall - Flugslysið á Sri Lanka

Í nýjasta þætti Útkalls er fjallað um þá fjórða stærsta flugslys sögunnar þegar Leifur Eiríksson, DC-8 vél Loftleiða, brotlenti í myrkri og rigningu í skóginum skammt frá Colombo á Sri Lanka í nóvember árið 1978. 262 voru um borð, þar af 13 Íslendingar – allt Loftleiðafólk. Fimm þeirra komust af. Verið var að flytja indónesíska pílagríma frá Mekka til heimalands síns. Þættirnir eru framleiddir af Heiðari Aðalbjörnssyni.

25721
21:37

Næst í spilun: Útkall

Vinsælt í flokknum Útkall