Árásarmaðurinn einn að verki

Talið er að maðurinn sem ók inn í hóp fólks á áramótafögnuði í New Orleans hafi verið einn að verki. Lögreglan greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis en áður hafði komið fram að hann ætti mögulega samverkamenn.

23
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir