Þrjár torséðar B-2 sprengjuþotur við æfingar í Keflavík

Þrjár bandarískar sprengjuþotur af gerðinni B-2 Spirit lentu í Keflavík í gærkvöldi og verða þær við æfingar hér við land næstu daga. Þoturnar eru þær dýrustu í flugsögunni og taldar einhver skæðustu árásarvopn sem mannkynið hefur smíðað.

16129
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir