Minningarstund við Reykjavíkurtjörn
Minningarstund sem nefnist Drengirnir okkar stendur nú yfir við Tjörnina í Reykjavík. Þar hafa viðstaddir kveikt á kertum til minningar um þá ungu drengi sem hafa látist eftir baráttu við fíknisjúkdóm.
Minningarstund sem nefnist Drengirnir okkar stendur nú yfir við Tjörnina í Reykjavík. Þar hafa viðstaddir kveikt á kertum til minningar um þá ungu drengi sem hafa látist eftir baráttu við fíknisjúkdóm.