Ísland í dag - Uppfylla jólaóskir hundruði barna í fátækt á Íslandi

Góðgerðarverkefnin Hjálparkokkar og Jólakraftaverkið eru komin í eina sæng. Hjálparkokkar hjálpa foreldrum í fátækt að kaupa jólagjafir fyrir börnin sín og Jólakraftaverkið hjálpar ömmunum og öfunum. Við heimsóttum húsakynni þessara samtaka og komumst að því að mörg þúsund börn lifa í fátækt á Íslandi og aðeins brot af þeim fær aðstoð við jólagjafalistana því skömmin að sækja sér aðstoð er mikil.

109
13:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag