Rakel lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri

Frumkvöðullinn og athafnakonan Rakel Halldórsdóttir er með þrjár háskólagráður og meðal annars gráður frá Harvard í Bandaríkjunum og einnig frá Milano á Ítalíu. Rakel vakti mikla athygli og aðdáun þegar hún stofnaði einn af fyrstu bændamörkuðunum í Reykjavík, markaðinn og heilsu verslunina Frú Laugu. En Rakel passar vel upp á að borða helst lífrænan og hreinan mat og hreyfa sig á hverjum degi til dæmis með því að fara í göngutúra á hverjum einasta degi og ganga alltaf upp stiga og helst tvær tröppur í einu. Og Rakel lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri en hún er vegna hollustu og lífsstíls. Og eiginmaður Rakelar myndlistarmaðurinn Helgi Þorgils nýtur góðs af og er varla orðinn gráhærður rúmlega sjötugur að aldri. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessa flottu konu

988
13:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag