Ísland í dag - Orðin 93 ára en skríður enn um garðinn til að halda honum fínum

Í Ísland í dag heimsækir Magnús Hlynur magnaða konu í Sandgerði en hún er að verða 93 ára og hefur séð um að halda kirkjugarðinum við Hvalsneskirkju snyrtilegum í um 30 ár. Hún er enn að og lætur sig ekkert muna um að fara á hnén eða skríða um garðinn til að halda honum snyrtilegum og fínu

1071
08:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag