Íslenskur æðardúnn slær í gegn í úlpum og svefnpokum

Árni Rúnar Örvarsson er yngsti æðadúnsbóndi landsins. Fyrirtækið hans Icelandic Eider hafa verið að gera gott mót í útivistaklæðnaði sem reiðir sig á æðadúninn. Ísland í dag kíkti í heimsókn á þessa merkilegu framleiðslu.

242
16:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag