Stofnuðu skóla við rætur Vatnajökuls

Svanhvít Jóhannsdóttir og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, ásamt fleirum stofnuðu fjallaskóla í Öræfum undir Vatnajökli. Þar gefst nemendum kostur á að læra leiðsögn og margt fleira spennandi sem allt tengist því að starfa út í náttúru landsins. Ísland í dag kíkti á þær Svanhvíti og Írisi við Svínafellsjökul þar sem þær sögðu okkur allt um námið og fleira.

390
09:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag