Á annað hundrað íbúar yfirgefa heimili sín á Austfjörðum

Á annað hundrað íbúar á Austfjörðum þurftu að yfirgefa heimili sín í dag vegna aukinnar snjóflóðahættu. Íbúar hafa tekið ástandinu af æðruleysi segir verkefnastjóri hjá almannavörnum en ástandið hreyfir við mörgum í ljósi sögunnar.

173
04:54

Vinsælt í flokknum Fréttir