Reisir sex milljarða hótel á eyðijörð neðan Orustuhóls

Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta Hótels á Hellu, er byrjaður á sex milljarða króna framkvæmdum við hótel á eyðijörðinni Orustustöðum austan Kirkjubæjarklausturs. Það verður langstærsti vinnustaður Skaftárhrepps, með allt að 150 starfsmenn.

2273
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir