Ræða Guðmundar Inga á leiðtogafundi í menntamálum
Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra flutti opnunarávarp á leiðtogfafundi um menntamál í Hörpu. Um er að ræða fyrsta opinbera embættisverk hans sem ráðherra. Á fundinn koma 25 menntamálaráðherrar og kennaraforysta þátttökuríkja saman ásamt sendinefndum OECD.