Ættaróðal í Kvígindisfirði

Kvígindisfjörður á sunnanverðum Vestfjörðum hefur verið skráð eyðijörð frá árinu 1965. Samt hafa þar risið fimm ný hús. Eigendur, átta systkin, öll fædd þar og uppalin, hafa í sameiningu byggt upp ættaróðal, sem nýtt er í frístundum. Í þættinum „Um land allt“ fjallar Kristján Már Unnarsson um mannlíf í Kvígindisfirði fyrr og nú. Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndaði.

24664
28:28

Vinsælt í flokknum Um land allt