Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Um land allt - Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum

      Áhorfendur Stöðvar 2 fá að kynnast lífi mæðginanna á Ingjaldssandi, Elísabetar Pétursdóttur sauðfjárbónda og 15 ára sonar hennar, Þórs, í þáttunum „Um land allt“. Þau eru ein eftir í fyrrum gróskumikilli sveit, sem nú gæti talist sú einangraðasta á landinu. Það þarf mikinn kjark, og kannski líka þrjósku, til að búa við þessar aðstæður, segir Kristín, dóttir hennar, sem býr á Flateyri. Fyrri þáttinn má sjá hér en á síðari verður sýndur í næstu viku.

      28884
      28:34

      Vinsælt í flokknum Um land allt