Magasár í íslenskum hestum rannsökuð

Íslenskur dýralæknanemi er í fyrsta skipti að gera skipulagða rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hrossum, en margt hefur verið á huldu um sjúkdóminn. Nokkur hundruð hross hafa verið rannsökuð.

1417
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir