Hefur aldrei verið eins hrædd við gróðurelda og nú

Íslendingur sem býr í Los Angeles segir ófremdarástand ríkja í borginni en erfiðlega gengur að ná stjórn á gróðureldum sem þar geisa. Tíu hafa látist hið minnsta í eldunum og mörg þúsund hús brunnið.

617
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir