Óvænt uppákoma sem enginn átti von á

Tólf ára drengur í Bikupstungum hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðinn í því að stjórna Brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri.

28360
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir